Eftirréttir · Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Laktósafrítt · Mjólkurlaust · Ofnæmin · Sesamlaust · Sojalaust · Uppskriftir

Hrísgrjónagrautur

Ef dóttir mín fengi að ráða þá væri hrísgrjónagrautur í matinn alla daga, ég persónulega veit ekkert verra en að borða graut, hvort sem er hrísgrjónagraut eða hafragraut. Það er ekki bragðið sem fer í mig heldur áferðin og ég er búin að reyna allt bara kem þessu ekki niður. En ég var staðráðin í… Halda áfram að lesa Hrísgrjónagrautur

Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Kjöt og fiskur · Laktósafrítt · Mjólkurlaust · Sesamlaust · Sojalaust · Uppskriftir

Plokkfiskur

Það er ekkert betra í öllum heiminum en plokkfiskur en hvað gera bændur þegar maður er með ofnæmi fyrir gulum lauk, hveiti og með mjólkuróþol. Basically borðar soðin fisk…. eða hvað?!?!? Með mikilli útsjónarsemi tókst okkur mömmu að græja heimsins besta plokkfisk án allra hefðbundinna innihaldsefna en hann bragðast samt næstum eins. Þetta er frekar… Halda áfram að lesa Plokkfiskur

Eftirréttir · Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Kökur og gúmmelaði · Laktósafrítt · Mjólkurlaust · Ofnæmin · Sojalaust · Uppskriftir · Vegan

Belgískar sparivöfflur

Ég er núna búin að vera baka þessar vöfflur í næstum 4 ár og þær hafa farið í gegnum allskonar tilraunastarfssemi. Ég held að það hafi svo sannarlega tekist að koma þessum í sparibúning því í hvert skipti sem ég býð uppá þær í veislum verður ekkert eftir. Það sem þarf er: 2 bollar Dove’s farm… Halda áfram að lesa Belgískar sparivöfflur

Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Meðlæti · Mjólkurlaust · Sesamlaust · Sojalaust · Uppskriftir

Mandarínu chilli sultan mín

Þessi er alveg æðisleg og varð til fyrir algjöra tilviljun eins og svo margt annað í eldhúsinu hjá mér. Innhaldsefni: 1 stk chilli (fræhreinsa nema þú viljir hana alveg rótsterka) 1 stk paprika (hreinsa fræ og fjarlægja stöngul) 3 mandarínur þumlungur engifer (hreinsað) 3 hvítlauksgeirar 1 tsk salt 1 1/2 bolli borðedik 4% 1 bolli… Halda áfram að lesa Mandarínu chilli sultan mín

Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Kökur og gúmmelaði · Meðlæti · Mjólkurlaust · Sesamlaust · Sojalaust · Upplýsingar · Uppskriftir · Veislur og hátíðir

Muffins með karamellukremi

Ég virðist ekki ætla að þroskast upp úr þessum húmor en vá hvað mér finnst þetta ennþá brjálæðislega fyndið orð karamella 😀 . Þessar múffur er svo góðar að mig langaði helst opna bakarí þegar ég smakkaði á fyrstu, með þessari númer 2 þá komu pælingar um að banka upp á hjá nágrönnum mínum og… Halda áfram að lesa Muffins með karamellukremi

Eftirréttir · Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Kökur og gúmmelaði · Meðlæti · Mjólkurlaust · Uppskriftir · Veislur og hátíðir

Glúteinfrí hjónabandssæla with a twist

Hingað til hefur mér ekki einu sinni dottið í hug að reyna við hjónabandssæluna hvorki í kökulíki eða öðru en þegar ein gömul vinkona mín birti mynd af hjónabandssælunni sinni á Facebook þá bara varð ég að prófa hvort ég gæti snúið uppskriftinni hennar yfir í ofnæmisfría útgáfu og viti menn, það tókst! Upprunalega útgáfuna… Halda áfram að lesa Glúteinfrí hjónabandssæla with a twist

Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Kökur og gúmmelaði · Mjólkurlaust · Ofnæmin · Sojalaust · Uppskriftir · Veislur og hátíðir

Bolludagsgleði – loksins

Eftir margra ára tilraunastarfsemi tókst mér loksins loksins loksins að baka almennilegar bolludagsbollur!! En hvað um það, nú er bara að henda inn uppskrift svo að fleiri geti notið þess að borða bollur á bolludaginn. Innihaldsefni – bollur 450gr glúteinfrítt hveiti (Dove’s farm í bláu pökkunum) 2 msk vínsteinslyftiduft 90 gr púðursykur pons af salti… Halda áfram að lesa Bolludagsgleði – loksins

Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Kjöt og fiskur · Mjólkurlaust · Sesamlaust · Sojalaust · Uppskriftir

Klikkaður kjúklingur

Var að vesenast að venju í eldhúsinu að reyna að finna eitthvað nýtt að gera við kjúklingabringur. Mundi svo eftir henni Nigellu vinkonu minni sem eldar nánast bara úr hráefnum sem ég er með ofnæmi fyrir en rámaði eitthvað í kjúkling sem hún tróð sítrónu inn í og helling af papriku undir. Með þessar forsendur… Halda áfram að lesa Klikkaður kjúklingur

Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Kjöt og fiskur · Mjólkurlaust · Súpur · Sesamlaust · Sojalaust · Uppskriftir

Sjávarréttasúpan

Fékk þessa líka brilliant hugmynd í fyrradag eftir kósýkvöld með Hrönn vinkonu (já það er sko alveg hægt að koma í heimsókn til mín hint hint) að skella mér í Kolaportið (þýðist hlaupa inn með grímu og út aftur) og kaupa hörpudisk og rækjur og elda gómsæta sjávarréttasúpu… sú saga verður sögð í næsta pósti… Halda áfram að lesa Sjávarréttasúpan

Eggjalaust · Glútenlaust · Hnetulaust · Hveitilaust · Kökur og gúmmelaði · Mjólkurlaust · Sesamlaust · Sojalaust · Uppskriftir

Kókósmuffins með bláberjum

Já nú eiga eftir að detta inn nokkrar ljúffengar uppskriftir sem ég er búin að vera safna í sarpinn síðustu vikurnar og það er til hæfis að byrja á kókósmuffins með aðalbláberjum. Ég er nú ekkert að missa mig í kökubaksturstilraunum en þar sem að litla dýrið mitt var farið að sýna viðbrögð við kakói… Halda áfram að lesa Kókósmuffins með bláberjum